

Nýr þáttur af Íþróttavikunni er kominn út, eins og alla föstudaga á 433.is.
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir er gestur Helga Fannars í fyrri hluta þáttarins. Þar er farið yfir íslensku landsliðin, Bestu deildarinar og fleira til.
Í seinni hlutanum er Freyr Alexandersson, þjálfari Brann, í ítarlegu viðtali frá Noregi.
Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan, eða á helstu hlaðvarpsveitum.