fbpx
Föstudagur 10.október 2025
433Sport

Segist vera við dauðans dyr eftir að vinnustaður hans lét hann taka verkjalyf

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. október 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum leikmaður í ensku úrvalsdeildinni, Ivan Klasnic, hefur opinberað alvarlegt heilsufarsástand sitt og segir að hann geti dáið hvenær sem er, eftir að verkjalyf sem hann fékk hjá gamla félaginu sínu, Werder Bremen, höfðu alvarleg áhrif á nýrnastarfsemi hans.

Klasnic, sem er 45 ára í dag, þurfti að gangast undir þrjár nýrnaígræðslur og fékk 4 milljónir punda í skaðabætur frá þýska félaginu árið 2020.

Hann segir að læknar liðsins hafi vanrækt að greina nýrnabilun og haldið áfram að ávísa honum lyfjum sem versluðu ástandið.

„Ég held að það sé nánast ógerlegt að spila atvinnumennsku í fótbolta án þess að nota verkjalyf,“ sagði Klasnic í viðtali við þýska sjónvarpið.

„En hefði ég vitað af nýrnavandanum, hefði ég aldrei tekið þau. Ég gæti dáið hvenær sem er“

Klasnic lék með Werder Bremen frá 2001 til 2008 en nýrnabilun greindist fyrst árið 2007. Hann kærði lækna félagsins og voru tveir læknar dæmdir til að greiða fyrir framtíðartekjur lækniskostnað og tekjumissi.

Klasnic gekk í raðir Bolton árið 2009 og skoraði 24 mörk í 93 leikjum áður en hann fór til Mainz og lagði skóna á hilluna árið 2013. Hann á að baki 41 landsleik fyrir Króatíu og 12 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Úkraínskir blaðamenn fremur sigurvissir – Segja engan Íslending í heimsklassa

Úkraínskir blaðamenn fremur sigurvissir – Segja engan Íslending í heimsklassa
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Landsliðsmaður með áskorun á íslensku þjóðina

Landsliðsmaður með áskorun á íslensku þjóðina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opinbera dánarorsök í sorglegu máli – Var ungur fjölskyldufaðir

Opinbera dánarorsök í sorglegu máli – Var ungur fjölskyldufaðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jafnt í Boganum

Jafnt í Boganum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar að fara frítt frá City næsta sumar

Ætlar að fara frítt frá City næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þarf að taka á sig launalækkun vilji hann vera áfram hjá United

Þarf að taka á sig launalækkun vilji hann vera áfram hjá United
433Sport
Í gær

Arnar brattur fyrir morgundeginum – „Megum ekki vera silly og heimskir í okkar nálgun“

Arnar brattur fyrir morgundeginum – „Megum ekki vera silly og heimskir í okkar nálgun“
433Sport
Í gær

Arnar útilokar ekki að breyta vinnureglum eftir gagnrýni – „Þetta er lifandi skjal“

Arnar útilokar ekki að breyta vinnureglum eftir gagnrýni – „Þetta er lifandi skjal“