fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Æsispennandi erkifjendaslag lauk með jafntefli á Anfield

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 5. janúar 2025 18:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miklum spennuleik milli Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni var að ljúka. Niðurstaðan varð jafntefli eftir fjörugan leik.

Ekkert var skorað í fyrri hálfleik, þar sem Liverpool var ívið sterkari aðilinn. Seinni hálfleikur var hins vegar afar líflegur.

Lisandro Martinez kom United yfir á 52. mínútu en lifði sú forysta aðeins í nokkrar mínútur því eftir tæpan klukkutíma leik jafnaði Cody Gakpo fyrir heimamenn.

Liverpool fékk víti á 70. mínútu og fór Mohamed Salah og skoraði. Einhverjir héldu að Liverpool tæki yfir leikinn í kjölfarið en United svaraði hins vegar með marki Amad Diallo tíu mínútum síðar.

Lokamínúturnar voru æsispennandi og reyndu bæði lið að sækja sigurinn. Fékk Harry Maguire til að mynda eitt besta færi leiksins í blálokin. Allt kom þó fyrir ekki og lokatölur 2-2 jafntefli.

Úrslitin þýða að Liverpool er áfram á toppi deildarinnar með 46 stig, 6 stigum á undan Arsenal og á einnig leik til góða.

Þrátt fyrir þetta sterka jafntefli er United í 13. sæti deildarinnar með 23 stig, mikið verk að vinna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Í gær

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld