fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Neymar orðaður við mjög áhugaverðan áfangastað

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar hefur rætt við bandaríska félagið Chicago Fire, með þann möguleika fyrir augum að ganga í raðir félagsins.

Það er franski miðillinn Foot Mercato sem heldur þessu fram, en Neymar verður samningslaus eftir misheppnaða dvöl í Sádi-Arabíu í sumar.

Þar er Brasilíumaðurinn á mála hjá Al-Hilal. Hann hefur aðeins spilað sjö leiki fyrir félagið síðan hann kom þangað sumarið 2023 vegna meiðsla.

Neymar er nú sagður í viðræðum við Chicago Fire um tveggja ára samning. Þetta er ekki fyrsta bandaríska félagið sem hann er orðaður við, en Lionel Messi og félagar í Inter Miami eru einnig reglulega nefndir til sögunnar í tengslum við framíð Neymar.

Þekkt nöfn á borð við Xherdan Shaqiri og Christian Benteke eru á mála hjá Chicago Fire.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Baldur til nýliðanna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
433Sport
Í gær

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Í gær

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París