fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Komast á forsíðurnar í hverri einustu viku: Ný lygasaga birt sem vakti athygli – Átti að hafa bannað honum að fara

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 19:30

Annie Kilner

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er víst ekkert til í þeim fregnum að eiginkona Kyle Walker, Annie Kilner, hafi bannað eiginmanni sínum að færa sig til Sádi Arabíu.

Frá þessu greinir enska blaðið Sun en Walker er líklega á förum frá enska stórliðinu Manchester City í þessum glugga.

Walker er 34 ára gamall bakvörður en um tíma var talið fyrir víst að hann væri að semja í Sádi en í dag er hann sagður á leið til Ítalíu.

Kilner var sögð hafa bannað eiginmanninum að flytja til Sádi en það var hans eigin ákvörðun að hafna tilboðum þaðan samkvæmt Sun.

Ástæðan er sú að Walker vill ná 100 leikjum fyrir enska landsliðið og munu skipti til Sádi alls ekki hjálpa honum í þeim málum.

England mun einnig spila á HM 2026 í Bandaríkjunum og vonast Walker til að vera hluti af leikmannahópnum á því móti.

Það er reglulega talað um samband Walker og Kilner en hann á tvö börn með konu að nafni Lauryn Goodman og hélt framhjá eiginkonu sinni í tvígang.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu
433Sport
Í gær

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus