fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið sem vakti gríðarlega athygli: Var óhræddur og spurði stjörnuna að þessu – Gat ekki annað en sprungið úr hlátri

433
Þriðjudaginn 14. janúar 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, einn besti leikmaður sögunnar, sprakk úr hlátri er hann hitti stuðningsmenn Al-Nassr um helgina.

Ronaldo er að verða fertugur að aldri en hann er enn í fullu fjöri og raðar inn mörkum í Sádi Arabíu.

Portúgalinn áritaði treyjur og hitti aðdáendur sína fyrir utan liðsrútuna þar sem anski skemmtilegt atvik átti sér stað.

Einn af aðdáendunum bað Ronaldo um að gera fagn sitt fræga fyrir framan myndavélina en fékk ósk sína ekki uppfyllta.

Maðurinn ákvað sjálfur að gera fagnið í staðinn eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“