fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Óvæntur sigur í Íslendingaslag í enska bikarnum – Hákon stóð í markinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. janúar 2025 17:07

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Rafn Valdimarsson stóð í marki Brentford í dag sem spilaði við Plymouth í enska bikarnum.

Brentford fékk heimaleik í dag en tapaði viðureigninni mjög óvænt 1-0 en var þó 71 prósent með boltann.

Brentford var alls ekki með sitt aðallið inni á vellinum en Guðlaugur Victor Pálsson fagnaði sigri í viðureigninni en hann lék í vörn gestaliðsins í sigrinum.

Hin úrvalsdeildarfélögin stóðu fyrir sínu en Chelsea vann öruggan 5-0 sigur á Morecambe og þá skoraði Leicester sex mörk í 6-2 sigri á QPR.

Brighton vann Norwich 4-0, Nottingham Forest lagði Luton 2-0 og þá vann Bournemouth sannfærandi 5-1 heimasigur gegn WBA eftir að hafa lent marki undir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Í gær

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Í gær

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Í gær

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu