fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Mjög vandræðalegt augnablik í Liverpool – Enginn vissi að hann væri að fá sparkið

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. janúar 2025 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir vita þá hefur Sean Dyche verið rekinn frá Everton en sú ákvörðun félagsins var tilkynnt í gær.

Dyche spilaði ekki skemmtilegasta boltann við stjórnvölin hjá Everton en tókst þó að ná í stig hér og þar.

Starfsmenn Everton virtust ekki vita af þessum brottrekstri fyrr en of seint en minnst var á Dyche í leikskýrslunni fyrir leik gegn Peterborough í gær.

Það þótti ansi vandræðalegt aðeins um tveimur tímum fyrir upphafsflautið í FA bikarnum var tilkynnt um brottrekstur Dyche.

Dyche er 53 ára gamall en hann var hjá Everton frá 2023 til 2025 en var fyrir það hjá Burnley.

Dyche hafði sjálfur ekki hugmynd um að það sem hann hafði að segja fyrir leik væri það síðast sem hann myndi segja við stuðningsmenn Everton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Í gær

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Í gær

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik