fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. ágúst 2025 15:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Bayer Leverkusen, er strax orðinn ansi valtur í sessi eftir að hafa komið til félagsins í sumar.

Ten Hag kom til Bremen eftir dvöl hjá Manchester United þar sem honum tókst að vinna FA bikarinn.

Fyrsti sigur Leverkusen í deild undir stjórn Hollendingsins hefði átt að koma í dag en það gerðist þó ekki.

Leverkusen var 3-1 yfir er 75 mínútur voru á klukkunni gegn Werder Bremen sem misstu mann af velli á 63. mínútu með rautt spjald.

Bremen tókst hins vegar að jafna metin áður en flautað var til leiksloka en jöfnunarmarkið var skorað á 94. mínútu.

Ten Hag hefur náð í eitt stig í deildinni eftir tvær umferðir en fyrsti leikurinn tapaðist 2-1 gegn Hoffenheim heima.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Í gær

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar
433Sport
Í gær

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane
433Sport
Í gær

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“