fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. ágúst 2025 12:00

Conor Coady í leik með Wolves.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wrexham hefur fengið gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi átök í næst efstu deild á Englandi.

Varnarmaðurinn Conor Coady hefur skrifað undir samning við félagið en hann kemur frá Leicester City.

Coady kemur á frjálsri sölu en hann ákvað að halda frekar til Wrexham en Rangers sem er eitt stærsta félag Skotlands.

Coady býr yfir gríðarlegri reynslu en hann er 32 ára gamall og á að baki fjölmarga leiki í efstu deild.

Wrexham tryggði sér sæti í næst efstu deild í vetur og stefnir á að komast í þá efstu í fyrstu tilraun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Í gær

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Í gær

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði