fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

Chelsea að fá 20 milljónir fyrir meiðslapésa

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. ágúst 2025 10:44

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Armando Broja er að yfirgefa Chelsea endanlega en hann hefur samþykkt að ganga í raðir Burnley.

Þetta kemur fram í mörgum miðlum en blaðamaðurinn Fabrice Hawkins var fyrstur með fréttirnar.

Albanski landsliðsmaðurinn mun kosta Burnley um 20 milljónir punda en hann á enga framtíð fyrir sér hjá Chelsea.

Broja hefur lítið spilað undanfarin tvö ár vegna meiðsla en hann var síðast á láni hjá Everton 2024 og lék 11 leiki án þess að skora mark.

Fyrir það skoraði hann ekki í átta leikjum með Fulham og spilaði þá 19 leiki fyrir Chelsea 2023-2024 og skoraði tvö mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þremenningunum bannað að æfa með United

Þremenningunum bannað að æfa með United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ásakaður um að hafa nauðgað ungri konu eftir spjall á Instagram – Bauð henni heim á meðan eiginkonan var erlendis

Ásakaður um að hafa nauðgað ungri konu eftir spjall á Instagram – Bauð henni heim á meðan eiginkonan var erlendis
433Sport
Í gær

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar
433Sport
Í gær

Skráir sjálfan sig óvænt í hópinn – Verður fimmtugur á næsta ári

Skráir sjálfan sig óvænt í hópinn – Verður fimmtugur á næsta ári
433Sport
Í gær

Tilbúinn að veita stráknum líflínu: Enn að jafna sig andlega – ,,Allir eiga skilið annað tækifæri“

Tilbúinn að veita stráknum líflínu: Enn að jafna sig andlega – ,,Allir eiga skilið annað tækifæri“
433Sport
Í gær

Eru að missa annan lykilmann sem semur við PSG

Eru að missa annan lykilmann sem semur við PSG
433Sport
Í gær

Saknar Xhaka meira en Wirtz

Saknar Xhaka meira en Wirtz
433Sport
Í gær

Orri Hrafn keyptur í Vesturbæinn

Orri Hrafn keyptur í Vesturbæinn