fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. ágúst 2025 15:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV vann Þjóðhátíðarleikinn í Bestu deild karla 2025 en hann fór fram núna klukkan 14:00.

Eyjamenn fengu KR í heimsókn í erfiðum aðstæðum en veðrið eins og flestir vita er ekki upp á marga fiska.

Það var boðið upp á dramatík í leiknum en ÍBV komst yfir á 11. mínútu er Vicente Valor skoraði úr vítaspyrnu.

Amin Cosic skoraði svo sitt fyrsta mark fyrir KR á 26. mínútu og var staðan 1-1 þar til í blálokin.

Alex Freyr Hilmarsson tryggði Eyjamönnum sigurinn í uppbótartíma og þar með þrjú dýrmæt stig í botnbaráttunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Í gær

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Í gær

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði