fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Arteta viss um að Gyokores geri meira í næsta leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. ágúst 2025 20:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta er viss um að Viktor Gyokores muni gera betur í næsta leik sínum fyrir Arsenal en hann spilaði gegn Tottenham í vikunni.

Gyokores kom inná sem varamaður í 1-0 tapi gegn Tottenham fyrir helgi og gerði lítið sem ekkert í sínum fyrsta leik.

Svíinn fékk þó aðeins um 15 mínútur í þessum leik en Arteta er sannfærður um að hann muni gera betur í næsta leik gegn Villarreal.

,,Ég er augljóslega ánægður með að fá Cristhian Mosquera og Gyokores inn, þeir verða mikilvægir,“ sagði Arteta.

,,Þeir fengu ekki mikið að spila en fengu allavega að spila sinn fyrsta leik og þegar þeir mæta Villarreal þá er ég viss um að þetta verði öðruvísi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Í gær

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Í gær

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði