fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Víkingur búið að kalla Daða Berg til baka úr láni frá Vestra

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. júlí 2025 14:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur hefur kallað Daða Berg Jónsson úr láni frá Vestra, hefur hann fengið leikheimild og getur spilað gegn KR um helgina.

Kantmaðurinn knái hefur verið frábær á láni hjá Vestra á þessu tímabili.

Ljóst er að það mikil blóðtaka fyrir Vestra að missa Daða sem hefur reynst liðinu afar vel.

Daði hefur spilað ellefu leiki í Bestu deildinni með Vestra og skorað í þeim fimm mörk.

Hann er fæddur árið 2006 og kemur aftur heim í Víkina þar sem liðið er í Evrópukeppni og að berjast á toppnum í Bestu deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Komið „Here we go“ á Mbeumo til Manchester United

Komið „Here we go“ á Mbeumo til Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikið á Reykjavíkurborg í Fossvogi í gær – Gáfu bjórinn frekar en að selja hann

Leikið á Reykjavíkurborg í Fossvogi í gær – Gáfu bjórinn frekar en að selja hann