Manchester United hefur sett það í forgang að finna framherja nú þegar búið er að ganga frá öllu er varðar Bryan Mbeumo.
Til að fjármagna kaup á framherja þarf United að fara að losna við hann.
Alejandro Garnacho, Jadon Sancho, Marcus Rashford og Antony eru allt leikmenn sem eru til sölu.
United hefur verið að skoða markaðinn í sumar og nú eru Ollie Watkins og Benjamin Sesko eru mest nefndir til sögunnar.
Talið er að Ruben Amorim vilji fá framherja og markvörð áður en félagaskiptaglugginn lokar.
🚨🔴 Manchester United plan to sign new striker in the next weeks as main target after Bryan Mbeumo deal done.
Outgoings will be key for budget as Garnacho, Sancho, Rashford, Antony remain among players set to leave. pic.twitter.com/seximGz30I
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 18, 2025