fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Tolisso til Manchester United?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. júlí 2025 19:33

Clorentin Tolisso. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er óvænt að skoða miðjumanninn Corentin Tolisso sem er samningsbundinn Lyon í Frakklandi.

Frá þessu greinir L’Equipe í Frakklandi en hann er samningsbundinn félaginu til ársins 2027.

Lyon er að glíma við fjárhagsvandræði og er opið fyrir því að hlusta á tilboð í leikmanninn sem er þrítugur að aldri.

Tolisso býr yfir mikilli reynslu en hann lék með aðalliði Lyon frá 2013 til 2017 og var svo seldur til Bayern Munchen og var þar í fimm ár.

Tolisso á að baki 28 landsleiki fyrir Frakkland en hann samdi aftur við Lyon fyrir þremur árum síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun