fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. júlí 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur samkvæmt fréttum í Frakklandi átt samtal við Jean-Philippe Mateta, framherja Crystal Palace.

Þar segir að umboðsmaður Mateta hafi fundað með forráðamönnum Liverpool í París.

Búist er við að Liverpool reyni að fá inn framherja í sumar og er búist við að Darwin Nunez verði seldur.

Mateta virðist koma til greina sem kostur en Liverpool hefur einnig verið orðað við Alexander Isak.

Mateta var öflugur með Palace á síðustu leiktíð og gæti verið áhugaverður kostur fyrir Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að geta keypt áður en glugginn lokar – Í samtali við Barcelona

Chelsea þarf að selja til að geta keypt áður en glugginn lokar – Í samtali við Barcelona
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern