fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. júlí 2025 18:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungur drengur að nafni Andy Holt ehfur verið dæmdur í þriggja ára bann frá fótbolta og má ekki mæta á leiki þar til 2028.

Þetta kemur fram í enskum miðlum en Holt hefur játað það að hafa slegið stjörnuna Jack Grealish í andlitið eftir grannaslag Manchester United og Manchester City í apríl.

Strákurinn ku hafa verið undir áhrifum er atvikið átti sér stað en hann sló Grealish inni í leikmannagöngunum á Old Trafford.

Holt er sagður hafa misst stjórn á skapi sínu er Grealish kallaði hann ‘lítinn og ljótan aumingja’ sem varð til þess að hann sló enska landsliðsmanninn.

Grealish er leikmaður City og einn sá dýrasti í leikmannahópnum en hann gæti verið á förum í sumar.

Holt var handtekinn fyrir utan völlinn stuttu eftir atvikið og hefur nú fengið þriggja ára bann og þar feinnig að borga sekt upp á um 350 pund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Brentford staðfestir komu Henderson – 35 ára en fær tveggja ára samning

Brentford staðfestir komu Henderson – 35 ára en fær tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“
433Sport
Í gær

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils
433Sport
Í gær

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool