fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. júlí 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur skrifað undir sturlaðan samning við Puma sem mun borga félaginu einn milljarð punda fyrir að framleiða búninga félagsins.

Puma gerir tíu ára samning við City sem mun því færa enska félaginu 100 milljónir punda á hverju tímabili.

Þetta er stærsti samningur sem félag hefur gert við framleiðanda búninga, Real Madrid átti þann stærsta við Adidas sem færir félaginu 950 milljónir punda.

Manchester United gerði tíu ára samning við Adidas árið 2023 sem færir félaginu 900 milljónir punda.

City er því að skáka risunum en Puma hefur framleitt búninga City frá árinu 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Í gær

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli