fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. júlí 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur gengið frá samkomulagi við Valencia um kaup á Christian Mosquera, allt er klappað og klárt.

Mosquera kostar 15 milljónir evra plús bónusa en hann hefur spilað fyrir öll yngri landslið Spánar.

Mosquera fer í læknisskoðun síðar í vikunni en hann mun gera langtíma samning við Arsenal.

Mosquera er 21 árs gamall og fleiri lið vildu fá hann en hann vildi aðeins ræða við Arsenal.

Félögin hafa lengi karpað um kaupverðið en að lokum náðust samningar. Fabirizo Romano segir frá.

Veskið er á lofti hjá Arsenal en félagið er einnig að kaupa Noni Madueke og Viktor Gyokeres í þessar viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: FH niðurlægði KA

Besta deildin: FH niðurlægði KA
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“