fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. júlí 2025 08:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Pedro framherji Chelsea féll til jarðar með tilþrifum eftir að Luis Enrique þjálfari PSG hafði rétt komið við andlit sitt í gærkvöldi.

Allt sauð upp úr eftir úrslitaleik HM félagsliða en það var Enrique sem bar mesta ábyrgð á því.

Chelsea er heimsmeistari félagsliða 2025 eftir frábæran sigur á Paris Saint-Germain í úrslitaleik keppninnar í gær.

Cole Palmer stelur öllum fyrirsögnum eftir þennan leik en hann skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í fyrri hálfleiknum.

PSG sem vann Meistaradeildina á þessu ári var alls ekki upp á sitt besta og fann lítil svör vup spilamennsku Chelsea í leiknum.

Joao Neves fékk að líta rautt spjald undir lok leiks og endaði PSG leikinn manni færri en hann reif í hár Marc Cucurella, leikmanns Chelsea.

Slagsmálin má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarnan opnar sig um það sem hefur gengið á undanfarið: Var mjög nálægt gjaldþroti – Borgar nú 1,6 milljónir króna á mánuði til ríkisins

Stjarnan opnar sig um það sem hefur gengið á undanfarið: Var mjög nálægt gjaldþroti – Borgar nú 1,6 milljónir króna á mánuði til ríkisins
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gefur í skyn að allt blaðrið í sumar hafi verið kjaftæði – Eitt félag hringdi og hann var klár

Gefur í skyn að allt blaðrið í sumar hafi verið kjaftæði – Eitt félag hringdi og hann var klár
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Brjálaður út í VAR eftir tapleikinn: ,,Allir eru í sjokki“

Brjálaður út í VAR eftir tapleikinn: ,,Allir eru í sjokki“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030
433Sport
Í gær

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins