fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. júlí 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sagt er í enskum fjölmiðlum í dag að Liverpool muni gera eitt tilboð í Marc Guehi varnarmann Crystal Palace.

Guehi á eitt ár eftir af samningi sínum við Palace og segir að Liverpool muni bjóða 40 milljónir punda.

Sagt er að Liverpool muni gera þetta eina tilboð og labba í burtu ef Palace er ekki til í það.

Guehi fagnar 25 ára afmæli sínu í dag en Chelsea og Newcastle hafa einnig sýnt honum mikinn áhuga.

Guehi er enskur landsliðsmaður en hann gæti komið inn í vörn Liverpool með Virgil van Dijk.

Enski varnarmaðurinn var hluti af liði Crystal Palace sem varð enskur bikarmeistari á síðustu leiktíð en hann vill ekki gera nýjan samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Benti á merkið í fögnuði í síðustu viku en er nú líklega að kveðja

Benti á merkið í fögnuði í síðustu viku en er nú líklega að kveðja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins
433Sport
Í gær

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Í gær

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Í gær

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Í gær

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall