fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Jackson orðaður við Manchester United

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. júlí 2025 21:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Jackson er nú orðaður við Manchester United en hann er sóknarmaður Chelsea á Englandi.

Greint frá því á dögunum að Chelsea væri ekki að leitast eftir því að selja leikmanninn og verðmetur hann á 100 milljónir punda.

Samkvæmt blaðamanninum Nabil Djellit þá er Chelsea tilbúið að lækka verðmiðann í 60 milljónir punda og eru nokkur félög áhugasöm.

Jackson kom ekkert við sögu í gær er Chelsea vann HM félagsliða en hann virðist vera þriðji kostur í fremstu víglínu á eftir Joao Pedro og Liam Delap.

United er í leit að framherja fyrir næsta vetur og gæti reynt að næla í Jackson sem var áður hjá Villarreal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Endalok Viðars á Akureyri?

Endalok Viðars á Akureyri?
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar
433Sport
Í gær

Nunez fagnaði að hætti Jota

Nunez fagnaði að hætti Jota
433Sport
Í gær

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“
433Sport
Í gær

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“