fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. júlí 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alejandro Garnacho kantmaður Manchester United hefur hafnað því að ganga í raðir Al Nassr í Sádí Arabíu.

United vill losna við Garnacho í sumar en það virðist lítill áhugi á kröftum hans.

Garnacho er 21 árs gamall og vill fara til liðs innan Englands frekar en að fara til Sádí Arabíu.

Kantmaðurinn er frá Argentínu en hann og Ruben Amorim áttu ekki skap saman og sauð upp úr undir lok síðasta tímabils.

Sádarnir hefðu getað borgað Garnacho svakaleg laun en hann vill horfa í feril sinn til að byrja með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Endalok Viðars á Akureyri?

Endalok Viðars á Akureyri?
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar
433Sport
Í gær

Nunez fagnaði að hætti Jota

Nunez fagnaði að hætti Jota
433Sport
Í gær

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“
433Sport
Í gær

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“