fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. júlí 2025 08:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald J Trump forseti Bandaríkjana var mættur að fagna með leikmönnum Chelsea eftir að liðið varð Heimsmeistari félagsliða í gær.

Úrslitaleikurinn fór fram í New York og var forsetinn mættur til að fylgjast með.

Segja má að Trump hafi stolið senunni þegar liðið fagnaði enda var hann í miðjum hópnum allan tímann en færði sig ekki til hliðar eins og venjan er.

Chelsea er heimsmeistari félagsliða 2025 eftir frábæran sigur á Paris Saint-Germain í úrslitaleik keppninnar í gær.

Cole Palmer stelur öllum fyrirsögnum eftir þennan leik en hann skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í fyrri hálfleiknum.

PSG sem vann Meistaradeildina á þessu ári var alls ekki upp á sitt besta og fann lítil svör vup spilamennsku Chelsea í leiknum.

Joao Neves fékk að líta rautt spjald undir lok leiks og endaði PSG leikinn manni færri en hann reif í hár Marc Cucurella, leikmanns Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“