fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. júlí 2025 14:00

Roony Bardghji

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur staðfest kaup sín á Roony Bardghji frá FC Kaupmannahöfn, kantmaðurinn gerir fjögurra ára samning.

Bardghji er fæddur árið 2005 en hann fæddist í Kúveit en er landsliðsmaður Svíþjóðar.

Hann er 19 ára gamall hægri kantmaður sem er þekktur fyrir hraða sinn og tækni.

Bardghji gekk í raðir FCK árið 2020 frá Malmö og byrjaði í unglingastarfi félagsins en braut sér leið inn í aðalliðið.

Hann spilaði 84 leiki fyrir aðallið FCK og skoraði í þeim 15 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Endalok Viðars á Akureyri?

Endalok Viðars á Akureyri?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið
433Sport
Í gær

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“
433Sport
Í gær

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum