fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. júlí 2025 14:00

Roony Bardghji

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur staðfest kaup sín á Roony Bardghji frá FC Kaupmannahöfn, kantmaðurinn gerir fjögurra ára samning.

Bardghji er fæddur árið 2005 en hann fæddist í Kúveit en er landsliðsmaður Svíþjóðar.

Hann er 19 ára gamall hægri kantmaður sem er þekktur fyrir hraða sinn og tækni.

Bardghji gekk í raðir FCK árið 2020 frá Malmö og byrjaði í unglingastarfi félagsins en braut sér leið inn í aðalliðið.

Hann spilaði 84 leiki fyrir aðallið FCK og skoraði í þeim 15 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool
433Sport
Í gær

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið