fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. júlí 2025 21:00

Leandro Trossard Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho og hans menn í Fenerbahce eru að fá afskaplega mikinn liðsstyrk fyrir komandi átök í vetur.

Fenerbahce er að festa kaup á vængmanninum Leandro Trossar dsem á ekki fast sæti í liði Arsenal.

Trossard hefur áhuga á að færa sig annað og mun Arsenal samþykkja tilboð upp á um 17 milljónir punda.

Belginn á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Arsenal og er hann neðarlega í goggunarröðinni eftir komu Noni Madueke frá Chelsea.

Greint er frá því að Trossard sé búinn að samþykkja að ganga í raðir Fenerbahce og nú á aðeins eftir að semja um kaupverð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Manchester United – Tottenham tapaði heima

England: Dramatískur sigur Manchester United – Tottenham tapaði heima
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna
433Sport
Í gær

Frá Liverpool til Ítalíu

Frá Liverpool til Ítalíu
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að geta keypt áður en glugginn lokar – Í samtali við Barcelona

Chelsea þarf að selja til að geta keypt áður en glugginn lokar – Í samtali við Barcelona