fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Elías Már til Kína

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. júlí 2025 15:53

Elías Már Ómarsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elías Már Ómarsson er orðinn leikmaður Meizhou Hakka en þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í dag.

Elías hefur undanfarin ár spilað í Hollandi og gert vel en hann kemur til Kína á frjálsri sölu.

Athygli vekur að Elías gerir aðeins eins árs samning við Meizhou en ljóst að hann fær væna launahækkun með þessu skrefi.

Elías er þrítugur og hefur verið í atvinnumennsku í tíu ár en hann hóf feril sinn hjá Keflavík.

Hann á að baki níu landsleiki fyrir Ísland og var síðast hjá NAC Breda í Hollandi og fyrir það Nimes í Frakklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Í gær

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig