fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. júlí 2025 11:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari tók illa í spurningu um framtíð sína á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Noregs á EM á morgun.

Íslenska liðið er þegar úr leik eftir töp gegn Finnlandi og Sviss í riðlinum og skiptir leikurinn á morgun því engu máli. Það eru gífurleg vonbrigði í léttasta riðli mótsins og hefur framtíð Þorsteins verið í umræðunni.

„Ég er búinn að fá þessa spurningu svo oft og ég er ekki að fara að svara henni daginn fyrir leik. Mér finnst þetta skrýtin spurning,“ sagði Þorsteinn er hann var spurður út í framtíð sína.

Var hann þá líka ósáttur við að leikmaður hafi fengið spurningu um framtíð þjálfarans eftir tapið gegn Sviss. „Mér finnst líka fáránlegt að spyrja leikmann út í framtíð þjálfarans eftir leik. Mér finnst það dónalegt og nautheimskulegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Í gær

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins
433Sport
Í gær

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“