fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 8. júlí 2025 07:00

Elanga í treyju United - Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Elanga er að kveðja lið Nottingham Forest og verður leikmaður Newcastle á næstu leiktíð.

Þetta staðfestir blaðamaðurinn Fabrizio Romano en Newcastle borgar 55 milljónir punda fyrir vængmanninn.

Forest vildi halda Elanga en gat ekki hafnað boði Newcastle sem er ríkasta félag heims í dag.

Romano notar ‘Here We Go’ við frétt um Elanga og er talið að hann skrifi undir sex ára samning.

Elanga var áður hjá Manchester United en fékk ekki mörg tækifæri þar og var seldur til Forest.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“