fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. júlí 2025 12:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Noni Madueke kantmaður Chelsea hefur samið um kaup og kjör við Arsenal og næst eru það félögin sem þurfa að ná saman.

Madueke er 23 ára gamall enskur kantmaður sem hefur gert fína hluti með Chelsea síðustu ár.

Arsenal vill fá Madueke til að styrkja sóknarleik sinn og hefur samið við kappan um launakjör.

Telegraph segir að Chelsea fari fram á rúmar 50 milljónir punda fyrir Madueke en óvíst er hvort Arsenal vilji rífa þá upphæð fram.

Arsenal er að ganga frá kaupum á Viktor Gyokeres sem fremsta manni og vill félagið einnig bæta við kantmanni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Manchester United – Tottenham tapaði heima

England: Dramatískur sigur Manchester United – Tottenham tapaði heima
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nkunku farinn frá Chelsea

Nkunku farinn frá Chelsea
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að geta keypt áður en glugginn lokar – Í samtali við Barcelona

Chelsea þarf að selja til að geta keypt áður en glugginn lokar – Í samtali við Barcelona
433Sport
Í gær

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern