fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. júlí 2025 12:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Noni Madueke kantmaður Chelsea hefur samið um kaup og kjör við Arsenal og næst eru það félögin sem þurfa að ná saman.

Madueke er 23 ára gamall enskur kantmaður sem hefur gert fína hluti með Chelsea síðustu ár.

Arsenal vill fá Madueke til að styrkja sóknarleik sinn og hefur samið við kappan um launakjör.

Telegraph segir að Chelsea fari fram á rúmar 50 milljónir punda fyrir Madueke en óvíst er hvort Arsenal vilji rífa þá upphæð fram.

Arsenal er að ganga frá kaupum á Viktor Gyokeres sem fremsta manni og vill félagið einnig bæta við kantmanni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar