fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 6. júlí 2025 09:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Sveindís Jane Jónsdóttir, ein skærasta stjarna íslenska landsliðsins, mætir góðri vinkonu sinni, Riola Zhemaili, sem er í landsliði Sviss í kvöld.

Ísland og Sviss mætast í 2. umferð riðlakeppninnar og þurfa bæði á sigri að halda eftir tap í fyrstu umferðinni.

„Það verður bara geggjað, ég vona að hún spili. Ég vona að henni gangi vel en kannski ekki á móti okkur,“ segir Sveindís um að mæta Riola og hló dátt.

video
play-sharp-fill

Þær voru saman á mála hjá Wolfsburg, þaðan sem Sveindís fór í sumar til Angel City í Bandaríkjunum.

„Hún er frábær leikmaður og það væri gott fyrir okkur ef hún spilar ekki. Ef hún spilar veit maður samt hvernig á að stoppa hana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
Hide picture