fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 6. júlí 2025 20:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Það er mikil barátta og hiti í leik Sviss og Íslands, sem nú stendur yfir í 2. umferð riðlakeppni EM. Markalust er í hálfleik.

Ísland skoraði næstum snemma leiks þegar Ingibjörg Sigurðardóttir skaut í slána en Sviss kom boltanum svo í netið, en var markið dæmt eftir skoðun í VAR. Brotið var á Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur í aðdragandanum.

Stuðningsmenn Sviss voru vægast sagt ósáttir við þetta, þó dómurinn hafi sennilega verið réttur. Skömmu síðar bauluðu þeir svo og létu í sér heyra á ný þegar Guðný Árnadóttir lagðis meidd í grasið. Hún þurfti að fara út af.

Pirringurinn varð enn meiri þegar Sveindís Jane Jónsdóttir tók sér góðan tíma í að taka innkast. Var baulað vel á hana.

Seinni hálfeikurinn er framundan, en hér að neðan er myndband af pirruðum Svisslendingum, sem eru hátt í 30 þúsund á vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot