fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. júlí 2025 22:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið er úr leik á EM í Sviss eftir tap gegn gestgjöfunum í annarri umferð riðlakeppninnar.

Ísland tapaði opnunarleiknum 1-0 gegn Finnum og þurfti á stigi að halda til að eiga möguleika á að komast áfram.

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir ræddi við 433.is eftir leikinn í kvöld og var að vonum svekkt með tapið en er ákveðin í að gera betur í næsta leik.

,,Þetta eru gríðarleg vonbrigði. Mér fannst við eiga meira inni, við erum frábært lið en þetta var stöngin út í dag og þá langar mig ekkert meira en að ná þremur stigum í næsta leik,“ sagði Karólína.

,,Við hefðum oft getað gert betur. Við vorum stundum að dúndra honum langt í stað þess að finna svæðin á miðjunni, það var opið á miðjunni í dag.“

,,Það var geggjað að sjá hvað voru margir í stúkunni að styðja okkur áfram allan tímann. Ég held að við eigum bestu stuðningsmennina og mig langar ekkert meira en að gefa þeim sigur í næsta leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins
433Sport
Í gær

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi
433Sport
Í gær

England: Dramatískur sigur Manchester United – Tottenham tapaði heima

England: Dramatískur sigur Manchester United – Tottenham tapaði heima
433Sport
Í gær

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn
433Sport
Í gær

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna