fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. júlí 2025 10:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir vita þá er EM kvenna farið af stað en opnunarleikurinn var á milli Íslands og Finnlands.

EM karla var haldið í fyrra þar sem Spánverjar reyndust bestir og tryggðu sér átta milljónir evra fyrir það eina að vinna úrslitaleikinn.

Munurinn á karla og kvennafótbolta er gífurlegur en sigurliðið á EM kvenna fær 1,75 milljón evra í vasann í samanburði við átta hjá körlunum.

Ísland er nú þegar búið að tryggja sér 1,8 milljón evra eða 257 milljónir króna fyrir það að komast í riðlakeppni mótsins.

Það er mikill peningur í húfi á öðrum stöðum en Ísland mun fá 50 þúsund evrur fyrir jafntefli í riðlakeppninni og þá 100 þúsund evrur fyrir sigurleik.

Heilt yfir gátu stelpurnar okkar tryggt sér 5,1 milljón evra en hefðu þurft að komast alla leið og vinna alla sína leiki.

Því miður tapaði Ísland opnunarleiknum á dögunum en Finnland hafði þar betur 1-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sancho sagður hafa komið í veg fyrir það að United gæti keypt Emi Martinez

Sancho sagður hafa komið í veg fyrir það að United gæti keypt Emi Martinez
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Söguleg eyðsla á Englandi – Þetta eru upphæðirnar sem liðin eyddu á markaðnum

Söguleg eyðsla á Englandi – Þetta eru upphæðirnar sem liðin eyddu á markaðnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fetta fingur út í ákvarðanir Arnars um helgina – „Þetta er stórfurðulegt“

Fetta fingur út í ákvarðanir Arnars um helgina – „Þetta er stórfurðulegt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta
433Sport
Í gær

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool
433Sport
Í gær

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa