fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. júlí 2025 10:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir vita þá er EM kvenna farið af stað en opnunarleikurinn var á milli Íslands og Finnlands.

EM karla var haldið í fyrra þar sem Spánverjar reyndust bestir og tryggðu sér átta milljónir evra fyrir það eina að vinna úrslitaleikinn.

Munurinn á karla og kvennafótbolta er gífurlegur en sigurliðið á EM kvenna fær 1,75 milljón evra í vasann í samanburði við átta hjá körlunum.

Ísland er nú þegar búið að tryggja sér 1,8 milljón evra eða 257 milljónir króna fyrir það að komast í riðlakeppni mótsins.

Það er mikill peningur í húfi á öðrum stöðum en Ísland mun fá 50 þúsund evrur fyrir jafntefli í riðlakeppninni og þá 100 þúsund evrur fyrir sigurleik.

Heilt yfir gátu stelpurnar okkar tryggt sér 5,1 milljón evra en hefðu þurft að komast alla leið og vinna alla sína leiki.

Því miður tapaði Ísland opnunarleiknum á dögunum en Finnland hafði þar betur 1-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja