fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 6. júlí 2025 17:46

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn mikilvæga við Sviss í 2. umferð riðlakeppni EM hefur verið opinberað.

Það sem ber hæst er að Glódís Perla Viggósdóttir landsliðsfyrirliði virðist búin að ná sér af veikindum sínum og er með.

Dagný Brynjarsdóttir kemur þá inn á miðjuna fyrir Hildi Antonsdóttur sem er í banni. Agla María Albertsdóttir kemur þá á hægri kantinn fyrir Hlín Eiríksdóttur.

Ísland verður helst að vinna leikinn eftir tap gegn Finnum í 1. umferð. Það sama má segja um Sviss, sem tapaði gegn Noregi.

Byrjunarlið Íslands
Cecilía Rán Rúnarsdóttir

Guðný Árnadóttir
Glódís Perla Viggósdóttir
Ingibjörg Sigurðardóttir
Guðrún Arnardóttir

Dagný Brynjarsdóttir
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Alexandra Jóhannsdóttir

Agla María Albertsdóttir
Sandra María Jessen
Sveindís Jane Jónsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot