fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. júlí 2025 22:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið er úr leik á EM í Sviss eftir tap gegn gestgjöfunum í annarri umferð riðlakeppninnar.

Ísland tapaði opnunarleiknum 1-0 gegn Finnum og þurfti á stigi að halda til að eiga möguleika á að komast áfram.

Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Íslands, var gríðarlega svekkt eftir leik og var gráti næst er hún ræddi um leikinn gegn Finnlandi.

,,Tómleikatilfinning og mikið svekkelsi. Þetta var gríðarlega sárt,“ sagði Glódís eftir leik kvöldsins.

,,Við sem lið komum við út með mikla orku og ætluðum að skilja allt eftir á vellinum í dag og gerðum það en það var ekki nóg að þessu sinni.“

,,Það eru allir miður sín, svekkelsi og ég veit ekki hvað ég á að segja. Það er ógeðslega leiðinlegt að standa hérna eftir tvo leiki og vera úr leik.“

Glódís ræddi svo leikinn gegn Finnum en hún þurfti að fara af velli í hálfleik vegna veikinda.

,,Ég held ég muni aldrei fyrirgefa mér fyrir að fara útaf í fyrsta leik en já, þetta var óheppileg tímasetning. Svona fór þetta. Það er ekkert sem gerir mig stoltara en að spila með þessum stelpum og ég er til í að gera allt fyrir þær.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot