fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 6. júlí 2025 16:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Leikarinn Halldór Gylfason er mættur til Sviss til að styðja Stelpurnar okkar á EM. Undirritaður hitti á hann á Fan Zone í Bern, þar sem íslenska liðið mætir heimakonum í kvöld.

„Tilfinningin er góð. Ég held við vinnum þetta 1-0, skorum úr föstu leikatriði á 17. mínútu, pökkum í vörn og klárum þetta,“ sagði Halldór léttur í bragði.

Hann var einnig mættur á leikinn við Finna í 1. umferð riðlakeppninnar, en hann tapaðist 1-0.

„Þetta er búið að vera ógeðslega gaman. Ég viðurkenni að það væri búinn að vera annar bragur á þessu ef við hefðum allavega fengið stig, en þetta er búið að vera góður tími.“

video
play-sharp-fill

Það verða um 2 þúsund Íslendingar á Wankdorf-leikvanginum í Bern í kvöld. Uppselt er á leikvanginn, sem tekur um 30 þúsund manns í sæti á þessum leik.

„Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð,“ sagði Halldór.

Nánar í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
Hide picture