fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. júlí 2025 21:35

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið er úr leik á EM í Sviss eftir tap gegn gestgjöfunum í annarri umferð riðlakeppninnar.

Ísland tapaði opnunarleiknum 1-0 gegn Finnum og þurfti á stigi að halda til að eiga möguleika á að komast áfram.

Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður Íslands, ræddi við blaðamenn eftir svekkjandi 2-0 tap í kvöld.

,,Þetta er svekkjandi og erfitt. Við ætluðum okkur stærri hluti í þessu móti en því miður gekk það ekki eftir,“ sagði Dagný.

,,Við spiluðum betur í dag en gegn Finnum sem er jákvætt því Sviss er með sterkara lið en það er svekkjandi að fá ekkert úr leiknum gegn Finnum.“

,,Nú spilum við upp á stoltið, fyrir okkur sjálfar og íslensku þjóðina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim reynir að vernda sína menn: Bendir á að hann hafi breytt til – ,,Mjög erfitt í dag“

Amorim reynir að vernda sína menn: Bendir á að hann hafi breytt til – ,,Mjög erfitt í dag“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins
433Sport
Í gær

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur