fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 5. júlí 2025 20:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Veðbankar hafa ekkert svakalega mikla trú á íslenska kvennalandsliðinu eftir dapra byrjun á EM, 1-0 tap gegn Finnlandi.

Vonir Íslands um að fara upp úr riðli sínum urðu eðlilega veikari með tapinu, enda Finnland slakasta lið riðilsins á pappír.

En Stelpurnar okkar geta rétt úr kútnum gegn gestgjafaþjóðinni, Sviss, annað kvöld. Þær töpuðu einnig í fyrstu umferð, 1-2 gegn Noregi.

Veðbankar telja að Sviss vinni leikinn á morgun og á Lengjunni er stuðull á sigur heimamanna 1,87. Hann er  3,48 á sigur Íslands og loks 3,06 á jafntefli.

Ísland má í raun ekki tapa leiknum á morgun og draumurinn um að fara í 8-liða úrslit verður sennilega úti ef það gerist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli