fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Kyle Walker í Burnley

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. júlí 2025 13:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker er orðinn leikmaður Burnley en hann skrifar undir tveggja ára samning við félagið.

Greint var frá því í gær að Walker væri á leið til Burnley en hann kemur til félagsins frá Manchester City.

Walker hefur lengi verið einn öflugasti bakvörður heims en hann er orðinn 35 ára gamall í dag.

Hann hefur spilað yfir 400 leiki í efstu deild Englands og tæplega 100 landsleiki fyrir England á sínum ferli.

Burnley tryggði sér sæti í efstu deild í vetur og mun svo sannarlega nýta góðs af því að fá þennan reynslumikla leikmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli