fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. júlí 2025 15:41

Jamie Gittens Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Gittens er orðinn leikmaður Chelsea en hann kemur til félagsins frá Dortmund.

Um er að ræða spennandi vængmann sem er 20 ára gamall og er fyrrum unglingur Manchester City.

Kaupin hafa legið í loftinu í dágóðan tíma en Chelsea hefur nú tekist að tryggja strákinn næstu sjö árin.

Gittens kostar um 50 milljónir punda en hann gerir sjö ára samning sem gildir til 2032.

Þessi kaup ýta undir þann orðróm að Noni Madueke sé á förum frá Chelsa í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli