fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. júlí 2025 13:15

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er byrjað að ræða við Noni Madueke á ný en þetta kemur fram hjá blaðamanninum Fabrizio Romano.

Madueke var orðaður við Arsenal fyrr í sumar en um er að ræða vængmann sem leikur með Chelsea.

Madueke hefur ekki náð neinu samkomulagi við Arsenal og ekki Chelsea en það síðarnefnda vonast til að styrkja sóknina með komu enska leikmannsins.

Madueke verður líklega varamaður hjá Chelsea í vetur og er opinn fyrir því að hlusta á önnur félög.

Verðmiðinn gæti þó haft stór áhrif en Chelsea ku vilja fá allt að 50 milljónir punda í eigin vasa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli