fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. júlí 2025 18:41

Fyrrum atvinnu- og landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Gareth Bale / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale hefur áhuga á að kaupa uppeldisfélag sitt í Wales, Cardiff, en hann hefur sjálfur staðfest þær fregnir.

Bale ásamt öðrum fjárfestum hafa víst lagt fram 40 milljóna punda tilboð í Cardiff sem er í eigu Vincent Tan sem vill selja.

Cardiff mun leika í þriðju efstu deild á Englandi á næstu leiktíð eftir að hafa fallið úr Championship deildinni.

Bale og hans samstarfsmenn munu líklega þurfa að hækka þetta boð ef Tan á að samþykkja en hann hefur fjárfest 200 milljónir punda í félaginu frá árinu 2010.

Bale er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Tottenham og Real Madrid en hefur í dag lagt skóna á hilluna og einbeitir sér að hlutum á bakvið tjöldin.

Tan vill selja en fyrir rétt verð en hvort Bale og hans fólk hækki verðmiðann er ekki vít að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“