fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. júlí 2025 12:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp fyrrum stjóri Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna andláts Diogo Jota og bróður hans sem létust í bílslysi í nótt.

Jota var keyptur til Liverpool árið 2020 þegar Klopp var stjóri liðsins og var samband þeirra einstakt.

Segja má að lífið hafi aldrei verið eins gott og undanfarið fyrir Jota, hann varð Englandsmeistari með Liverpool í vor, hann vann Þjóðadeildina með Portúgal í sumar og gifti sig svo fyrir tveimur vikum. Hann átti þrjú börn með eiginkonu sinni.

Hann var 28 ára gamall þegar hann lést en Jota gerði vel fyrir Liverpool og var í stóru hlutverki í landsliði Portúgals.

Yfirlýsing Jurgen Klopp:

Þetta er augnablik sem ég í erfiðleikum með!

Það hlýtur að vera eitthvað stærra sem þér er ætlað!

Ég sé það samt ekki núna!

Ég er með brotið hjarta að heyra af andláti Diogo og bróður hans Andre.

Diogo var ekki bara frábær leikmaður heldur frábær vinur, gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn!

Við munum sakna þín svo mikið!

Allar mínar bænir og styrkur fer til Rute, krakkana, fjölskyldunnar, vina og allra sem elskuðu hann!

Hvíldu í friði – Ást

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær ekki að fara frá United

Fær ekki að fara frá United
433Sport
Í gær

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Í gær

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“