fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. júlí 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, mætti á fyrsta leik Íslands á EM gegn Finnlandi í gær og tók svo morgunmat með liðinu í morgun.

Halla sá því miður 1-0 tap íslenska liðsins, sem átti ekki sinn besta dag, en hún gerði vel í að lyfta hópnum upp í morgunmatnum í dag.

„Hún mætti og var frábær, góð stemning í henni og gaf þeim gott pepp,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, annar aðstoðarþjálfara Íslands, við 433.is í dag.

Ísland leikur annan leik riðilsins gegn Sviss á sunnudag og lýkur riðlakeppninni, sem vonandi ekki keppni íslenska liðsins á mótinu, með leik við Noreg eftir viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær ekki að fara frá United

Fær ekki að fara frá United
433Sport
Í gær

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Í gær

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“