fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. júlí 2025 13:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Glódís Perla Viggósdóttir glímir enn við veikindi og gat eðlilega ekki tekið þátt í æfingu Íslands hér í Thun í morgun.

Glódís fór af velli í fyrsta leik EM gegn Sviss í gær, en hún er búin að vera að glíma við magakveisu.

„Glódís er bara veik enn þá. Hún var bara uppi á hóteli að hvíla sig áðan. Hún æfir ekki í dag en við þurfum að skoða hennar mál,“ sagði Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari á æfingu Íslands í morgun.

Hann kvaðst þó bjartsýnn á að hún yrði með í leik tvö gegn Sviss á sunnudag.

Meira
Karólína varpar ljósi á uppákomuna í kvöld – „Ég hef aldrei séð hana svona veika“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig
433Sport
Í gær

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Í gær

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp