fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. júlí 2025 18:27

Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari Íslands. Mynd - Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins, mætti í viðtal hjá RÚV í kvöld eftir leik við Finnland á EM.

Ísland tapaði opnunarleiknum 1-0 gegn Finnum en stelpurnar léku manni færri frá 58. mínútu er Hildur Antonsdóttir var rekin af velli.

,,Fyrsta tilfinning eftir leik er að við vorum ekki nógu góðar fyrstu 30 mínúturnar en náðum að hanga í þessu og héldum leiknum í núllinu en vorum að fá á okkur færi úr föstum leikatriðum, eitthvað klafs, bjarga á línu og svoleiðis,“ sagði Þorsteinn.

,,Svo var seinni hálfleikur frábær hjá okkur. Við vorum með þær en eftir að hafa lent manni undir þá sýndum við mikið hugrekki og kraft.“

,,Við fáum á okkur mark sem gerir þetta enn erfiðara en markmiðinu er ekki lokið, við ætlum að gera betur í næsta leik.“

Steini var svo spurður út í ákveðna fyrirsögn um að frammistaða Íslands hafi verið ‘ógeðslega léleg’ og hafði þetta að segja:

,,Mér er skítsama um hana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Í gær

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Í gær

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Í gær

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum