fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. júlí 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford framherji Manchester United mætir til æfinga hjá félaginu á mánudag líkt og aðrir leikmenn.

Athletic fjallar um málið en ekkert félag hefur lagt fram tilboð í hann í sumar.

United vill selja Rashford sem var á láni hjá Aston Villa seinni hluta síðustu leiktíð, félagið reyndi ekki að kaupa hann.

Rashford er 27 ára gamall og er klár í að fara á lán en United hugnast það ekki, hann vill helst fara til félags utan Englands og keppa um titla samkvæmt David Ornstein.

Draumur Rashford er að fara til Barcelona en spænska félagið hefur ekki sýnt því áhuga á að kaupa hann

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk upp í kok af andlegu ferðalagi eiginkonunnar og bað um skilnað

Fékk upp í kok af andlegu ferðalagi eiginkonunnar og bað um skilnað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu
433Sport
Í gær

Frá Roma til Besiktas

Frá Roma til Besiktas