fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. júlí 2025 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur staðfest kaup sín á Kepa Arrizabalaga frá Chelsea. Kaupverðið er 5 milljónir punda.

Kepa á að vera varaskeifa fyrir David Raya og veita honum samkeppni.

Kepa er þrítugur en hann hefur spilað 140 leiki í ensku deildinni með Chelsea og Bournemouth.

Kepa hefur síðustu tvö ár verið lánaður til Real Madrid og Bournemouth á síðustu tveimur árum og nú er hann seldur.

Chelsea keypti Kepa á 72 milljónir punda frá Athletic Bilbao árið 2018 en hann náði aldrei flugi hjá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fékk upp í kok af andlegu ferðalagi eiginkonunnar og bað um skilnað

Fékk upp í kok af andlegu ferðalagi eiginkonunnar og bað um skilnað
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu
433Sport
Í gær

Frá Roma til Besiktas

Frá Roma til Besiktas